Travel tags
Travel tags
Regular price
1.800 ISK
Regular price
Sale price
1.800 ISK
Unit price
/
per
Sérmerkt merkispjöld, frábær spjöld til að merkja ferðatöskurnar eða skólatöskurnar. Frábær gjöf fyrir alla. Sérmerkt merkispjald fyrir ferðatöskur, bakpoka, skólatöskur o.fl. Merking sem sést og hjálpar þér að finna töskuna þína á töskubeltinu.
Þú velur þér lit á spjaldið og mynd ef þú vilt. Þú velur þinn texta allt að 5 línur, t.d. Nafn, heimilisfang, símanúmer og/eða email.
Merkin koma með festingu úr ryðfríu stáli sem er skrúfuð saman til að festa merkin á töskur. Merkið er 75mmx30mm.
Merkin eru útbúin sérstaklega fyrir hvern og einn og geta því verið örlítill munur á milli spjalda.