Hjartalampi
Hjartalampi
Regular price
5.500 ISK
Regular price
Sale price
5.500 ISK
Unit price
/
per
Falleg sérmerkt og persónuleg ljós með fallegri birtu. Frábær gjöf fyrir alla t.d. ástina þína, konudagsgjöf, bóndadagsgjöf og afmælisgjöf. Nöfn einstaklinga og dagsetning ef vill, þau eru grafin á akrýl plötu sem situr ofan í fallegum viðarkubb þar sem er Led borði lýsir upp akrýl plötuna.
Ljósið: Hjartalaga akrýl plata sem situr ofan í sívalningslaga viðarkubb. Viðarkubburinn er 14,5cm x 6cm og 3,5cm á hæð. Ljósið sjálft er 16cm á hæð og mesta breidd 15 cm.
USB snúra með rofa tengist viðarkubbnum. Kló/hleðslukubbur keypt sér. Hlý hvít birta, ljós sem hitnar ekki.Þegar vara er sett í körfu skrifið þá í skilaboða gluggann hvað þið viljið láta áletra bæði nafn og dagsetningu(ef við á).
Varan er framleidd og send frá Íslandi. Þegar varan er send utan Íslands geta bæst við gjöld og skattar í því landi.
Það getur tekið 3-5 daga að afgreiða pöntunina þína.